Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipaviðgerðarstöð
ENSKA
repair yard
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Ef ekki er hægt að ráða auðveldlega bót á annmarkanum, sem um getur í 2. mgr., í þeirri höfn þar sem annmarkinn var staðfestur eða kom í ljós, getur lögbært yfirvald í aðildarríkinu samþykkt að leyfa skipinu eða farinu að fara til viðeigandi skipaviðgerðarstöðvar þar sem auðvelt er að ráða bót á annmarkanum.

[en] If a deficiency referred to in paragraph 2 cannot be readily rectified in the port in which the deficiency has been confirmed or revealed, the competent authority of the Member State may agree to allow the ship or craft to proceed to an appropriate repair yard where the deficiency can be readily rectified.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2110 frá 15. nóvember 2017 um skoðunarkerfi fyrir öruggan rekstur ekjufarþegaskipa og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum og um breytingu á tilskipun 2009/16/EB og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 1999/35/EB

[en] Directive (EU) 2017/2110 of the European Parliament and of the Council of 15 November 2017 on a system of inspections for the safe operation of ro-ro passenger ships and high-speed passenger craft in regular service and amending Directive 2009/16/EC and repealing Council Directive 1999/35/EC

Skjal nr.
32017L2110
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira